Miðvikudagur, 11.7.2007
Einkasonurinn í Tokyo!
![]() |
Spurning: Hvað finnst þér mest gaman að gera í Tokyo að sumri til?
Gauti Fridriksson
Writer, 28 (Icelandic)
Summer is the season for scoping out the festivals that are held at weekends. I love going to a local festival, checking out the dance rituals, drumming shows and parades, and sampling the local fare.
Japan Times, 10. júlí 2007.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Ég kanskif fae ad sjá Tokyo í zessu lifanda lífi, ef gud lofar!
www.zordis.com, 12.7.2007 kl. 00:34
æ
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.7.2007 kl. 04:35
En gaman! Ekki á hverju degi sem sonurinn er í útlenzku blöðum
Skemmtilegt
Hrönn Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 15:38
Sniðugur strákur eins og frændi sinn.
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 12.7.2007 kl. 16:20
æði
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.7.2007 kl. 20:37
Takk fyrir að samgleðjast stoltri móður sem saknar sonarins! (hvað voru mörg s í þessu....) Já, Jensenar klikka ekki. En eru stundum klukkaðir, hins vegar.....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.7.2007 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.