Mánudagur, 9.7.2007
Buddha Bar
![]() | Buddha Bar8 Rue Boissy d' Anglais M. Concorde Paris, 75008 Telephone: 01 53 05 90 00 |
Músíkkbræðingurinn á þessum bar og öðrum álíka hefur verið settur á diska sem seldir eru í takmörkuðum upplögum og því frekir til buddu. Hér má sjá nokkra þeirra.
Top 5 coctails á barnum eru þessir: Þessi færsla er tileinkuð Þorbjörgu Ásgeirsdóttur! |
![]() | ![]() | ![]() |
Buddha-Bar, Vol. II | Buddha Bar, Vol. 8 | Buddha-Bar Ten Years |
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Allir þessir diskar voru til í tónlistarbúðinni í Andorra og kostuðu að ég held 6,90€ á útsölu. Ég sem keypti mér Buiku og Celiu Cruz ..... Ég er að dilla mér núna
www.zordis.com, 10.7.2007 kl. 15:14
Elsku Guðný, takk fyrir þessa geðgt svölu færslu og tileinkun
. Ég mun skoða þetta allt saman nánar......músikina, barinn etc.
Þorbjörg Ásgeirsdóttir, 10.7.2007 kl. 17:49
Sæl frænka. Ég skellti mér á Buddha Bar í ferð minni til Parísar árið 2000 og þar má finna einn best hannaðasta bar sem ég hef setið við, og eru þeir orðnir þónokkrir.
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 10.7.2007 kl. 19:10
Gott mín kæru; lifi Buddha Bar, dýr, ódýr, whatever....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 10.7.2007 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.