Sunnudagur, 8.7.2007
Neglur

Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Gód spurning, hvad skyldi zad hafa med hlutina ad gera ...... vel hirrt og snyrt manneskja skarar fram úr eftir ad hún fer frammúr
www.zordis.com, 8.7.2007 kl. 22:11
He he...og þess vegna fer ég bara ekkert frammúr eftir að ég nagaði af mér fínu neglurnar sem ég var búin að safna og pússa. En þér eruð glæsileikinn uppmálaður Frú Guðný Anna.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.7.2007 kl. 22:13
Hahaha, skarar frammúr og fer frammúr, er ekki íslenzkan unaðsfrítt tungumál?
Eigi veit nú um glæsileikann og mun það all-afstætt hugtak, en neglur mínar eru allavega ansi hreint vel snyrtar um þessar mundir, enda kostuðu þær formúu!!!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.7.2007 kl. 22:26
Rosa flottar neglur - til lukku. Eru þetta þínar "fyrstu" ???.......nú er ekki aftur snúið.
Þorbjörg Ásgeirsdóttir, 8.7.2007 kl. 22:57
Nei, þriðju....Ég þarf að láta minnka þær á morgun; get bara ekki - og kann ekki - verið svona mikil örlaga- endemis- dama.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.7.2007 kl. 23:05
Þetta gæti ég ALDREI. Fæ alveg hrikalega köfnunartilfinningu ef ég naglalakka mig. Er þar af leiðandi sannfærð um að ég anda í gegnum neglurnar. Lungu hvað? Gæti örugglega gefið þau bæði.....
Hrönn Sigurðardóttir, 8.7.2007 kl. 23:38
Hahaha, þú ert alveg met. Ég fæ svona köfnunartilfinningu þegar ég fer í sokkabuxur. Og ekki orð um það meira.....!!!!!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.7.2007 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.