Nýi kontórinn

Juli 2007 II 039Juli 2007 II 002Juli 2007 II 017Juli 2007 II 021Juli 2007 gaa 023Juli 2007 gaa 003

---- er eitthvað betra en tölva, bækur, myndir og setkrókur við sjóinn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Nei örugglega ekki Guðný mín. Ég er svo forvitin að ég stækkaði auðvitað upp myndirnar svo ég gæti séð hvaða bækur þú ert með í hillunum. Það er nefninlega ekki það sama bók og bók. Líst vel á þessa fjólubláu...Desteny of souls og þær eru fallegar myndirnar í þeirri hillu. Svona útsýni er auðvitað lífsbjargandi fyrir konu.

Þegar ég flyt ætla ég að vera við sjó og skóg. Maður má alveg hafa bæði.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 08:17

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Æðisleg vinnuaðstaða. Öfunda þig.

Steingerður Steinarsdóttir, 5.7.2007 kl. 10:58

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Destiny of Souls er nú eiginlega voðalegt bull. Mér var gefin þessi bók af manneskju sem vissi um áhuga minn á tilganginum og alheiminum; en... en... um fáa hluti er skrifað jafn mikið bull og einmitt þessi efni! Hvað um það. Myndirnar litlu eru frummyndir eftir vinkonu mína og bloggara Erlu Erlingsdóttur í Vín. - Ég er voðalega ánægð og þakklát fyrir þessa vinnuaðstöðu. Vantar bara ögn meiri andagift. Mikið vill meira.... Getið þið lánað mér örðu af slíku, kæru bloggvinkonur?

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 5.7.2007 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband