Þriðjudagur, 3.7.2007
Nýi kontórinn
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Nei örugglega ekki Guðný mín. Ég er svo forvitin að ég stækkaði auðvitað upp myndirnar svo ég gæti séð hvaða bækur þú ert með í hillunum. Það er nefninlega ekki það sama bók og bók. Líst vel á þessa fjólubláu...Desteny of souls og þær eru fallegar myndirnar í þeirri hillu. Svona útsýni er auðvitað lífsbjargandi fyrir konu.
Þegar ég flyt ætla ég að vera við sjó og skóg. Maður má alveg hafa bæði.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 08:17
Æðisleg vinnuaðstaða. Öfunda þig.
Steingerður Steinarsdóttir, 5.7.2007 kl. 10:58
Destiny of Souls er nú eiginlega voðalegt bull. Mér var gefin þessi bók af manneskju sem vissi um áhuga minn á tilganginum og alheiminum; en... en... um fáa hluti er skrifað jafn mikið bull og einmitt þessi efni! Hvað um það. Myndirnar litlu eru frummyndir eftir vinkonu mína og bloggara Erlu Erlingsdóttur í Vín. - Ég er voðalega ánægð og þakklát fyrir þessa vinnuaðstöðu. Vantar bara ögn meiri andagift. Mikið vill meira....
Getið þið lánað mér örðu af slíku, kæru bloggvinkonur?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 5.7.2007 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.