Núna

2007_05_ 30 0072007_05_ 30 001IMG_4208

Freydís í London, Gauti í Tokyo og ég á svölunum.  En ekki bara á svölunum, heldur ađ flytja allt mitt hafurtask, bćkur, möppur, gamlar ritgerđir og annađ sem tilheyrir konu á besta aldri, í nýmálađa skrifstofu á besta stađ í húsinu. Er núna međ 33 bókahillur og veitir ekki af. Ekki ónýtt ađ sitja nú viđ tölvuna, međ gufuna á fullu, flakka milli bloggvina - og skrifa á mína heittelskuđu tölvu. Öldungis óborganlegt. Nú getur sumariđ byrjađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Yndisleg stemmning! Getum viđ ţá núna horfst í augu yfir hafiđ á milli ţess sem viđ bloggum?

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.6.2007 kl. 22:08

2 Smámynd: www.zordis.com

Aedislegar svalir og vel pússud húsgögn!  Ljúfar stundir!

www.zordis.com, 24.6.2007 kl. 22:17

3 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

namm namm 33 bókahillur mikiđ áttu gott. Njóttu vel.

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 24.6.2007 kl. 22:45

4 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Fátt er skemmtilegra en góđ bók.

Jens Sigurjónsson, 24.6.2007 kl. 23:20

5 identicon

Elsku fellow red head, bloggid thitt er í alla stadi mannbaetandi og dásamlegt, sit hérna med hita og hálsbólgu, tvíeykid mitt farid í leikskóla og vinnu en svei mér thá ef ad mér lídur bara ekki "schlagartig besser" eftir ad hafa kíkt í heimsókn á bryggjuna.

Knús og koss, Kristín litla í Thýskalandinu 

Kristín (IP-tala skráđ) 25.6.2007 kl. 06:39

6 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Nú ţarf ég ađ labba ein átta skref útí gluggann, hvar ég sé inná skrifborđ til ţín í Himnaríki, Gurrí mín. Áđur blimskakkađi ég bara augunum ögn til vinstri.... Já, bćkur, börn, kaffi, hvađ getur veriđ betra nema ef vćri rauđvínstár? ..... Guđisélof ađ ţú ert ađ skána, elsku íslenska ţjóđverjastelpan mín, hugsa til ţín sí og ć, ótt og títt.

P.S.: Takk fyrir ađ fjarlćgja bullkommentiđ mitt, Gurrí mín, verđ ađ eilífu ţakklát.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 25.6.2007 kl. 21:20

7 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ţú ert skemmtilegur bókaormur Knús

Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.6.2007 kl. 22:47

8 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Dúddelí, takk MSH, ţađ er ég, bókaormur ----- og skemmtileg...!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 27.6.2007 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband