Konur

Einn friðsælan eftirmiðdag í sundlaugagarðinum:

“Hi luv, is this chair free?”

“Yes, it is.”

“OK, luv, wonderful. I´m a 46 old, twice divorced, mother of three, had my appendix when I was 25, an office clerk, enjoying my life, visiting here for the first time, what about you, luv”?

Ótrúleg upplifun að kynnast konu frá Newcastle sem bara sisona vildi fá bekkinn við hliðina á kyndugri konu með bók og kaffi. Hún tók hressilegan sundsprett eftir kynningarræðu sína, synti allt hvað af tók, þannig að krakkar á flotdýnum og í boltaleik í lauginni áttu útlimum fjör að launa, vippaði sér svo léttilega uppá bakkann, beint á bekkinn, dró öskubakka uppúr pússi sínu og fékk sér sígarettu í þremur smókum.

Konur, já, konur.

lookingup100_2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahahahah - yndislegt

Hrönn Sigurðardóttir, 16.6.2007 kl. 23:24

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Alltaf gaman að hitta kynlegar kvisti. Þeir eru því miður tegund í útrýmingarhættu.

Steingerður Steinarsdóttir, 17.6.2007 kl. 18:39

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Það er alltaf svo mikil inspírasjón að hitta svona fólk..... Mig langar alltaf að yrkja um það og skrifa sögur um það.... Dásemd. Niður með meðalmennskuna..(hver sem og hvar sem hún nú er...) Ég er voðalega eitthvað hrifin af punktalínum í kvöld...

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.6.2007 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband