Svellandi sæla

2006_1002pallete10030_s_chill-out_s_ 

Í nótt mun ég fljúga, vængjum þöndum, til eins af mínum uppáhalds-stöðum við Miðjarðarhaf.

2771580partysover_s_

Dagarnir verða einhvern veginn svona: Sofa, skokk, sturta, morgunmatur, flugdrekaferð, leggja sig, sjór, bók á sundlaugarbakkanum, leggja sig, sturta, kvöldmatur, píanóbar eða klúbbur, lesa, sofa.

bytheshore-te_s_free_bird_s_

Er með hálft bókasafnið með mér, þar af eina alveg splunkunýja: Tryggðarpantur.  Góðar stundir, kæru bloggvinir og annað samferðarfólk!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Megi ferðin þín verða dásamleg og þú njóta hvers dags til fulls!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.6.2007 kl. 18:39

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Allar góðar vættir verndi þig.

Flugdrekaferð!!!!! Hljómar svolítið eins og jaðarsport  Verð að prófa það einhvern tíma

Góð ferðaáætlun

Hrönn Sigurðardóttir, 7.6.2007 kl. 21:49

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Góða ferð og góða skemmtun og hafðu það sem allra allra best

Margrét St Hafsteinsdóttir, 8.6.2007 kl. 01:38

4 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Góða ferð og skemmtu þér vel.

Steingerður Steinarsdóttir, 8.6.2007 kl. 11:47

5 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Góða ferð.

Jens Sigurjónsson, 8.6.2007 kl. 13:55

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Bíddu...hvenær ætlarðu að drekka rauðvínið????...Miðjarðarhafið er EKKERT án roðagyllts rauðvíns við sólsetur Guðný mín. Gildir ekki heldur að lesa um slíkt í bók. Þú verður bara að upplifa þetta.

Frábæra ferð mín kæra.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 18:04

7 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Já, krakkar mínir, flugdrekaferð. Eða svifdrekaferð. Takk fyrir kommentin öll! Rauðvínið, hvítvínir og Margaríturnar eru sjálfgefinn lúxus. Það er innifalið í flestu....!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.6.2007 kl. 18:34

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Það var 15 stunda seinkun á flugi og ég þurfti að snúa heim, en er nú á leið aftur. Taka #2 í suðurferð. Hafið það öldungis frámunalega frábært!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.6.2007 kl. 18:35

9 Smámynd: www.zordis.com

Zad var 8 klst stunda seinkun á heimsferdarvél í gaer eftir ad töskuvagn keyrdi á .... úpppps!  Góda ferd og mundu hvad lífid er yndislegt og gott tala nú ekki um eftir ad gylltur vökvinn freydir í glas á ljúfu kvöldi!

www.zordis.com, 8.6.2007 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband