Fimmtudagur, 24.5.2007
... og það sem skiptir ögn minna máli
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Sendi auðmjúkar bataóskir yfir hafið. Megi þér batna skjótt og vel svo að við getum átt stefnumót í Súfistanum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2007 kl. 23:50
Kæra guðný....... láttu þér batna fljótt...... og ekkert vesen.... gaman að lesa það sem þú skrifar hér.... kær kv frá "gömlum geðslegum" vinnufélaga
Fanney Björg Karlsdóttir, 25.5.2007 kl. 00:36
ÆI. Þurfti þetta nú að hitta þig fyrir. Þetta er óþverri. Vona að þér batni fljótt. Nú er ég að koma til aftur. Bataóskir og hjartnæmt faðmlag gegnum kuldaloftið.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 08:05
Gurrí: ég stóð mig að því í gær að hugsa hér í mínu flenzustandi: ætl´ún Gurrí sé komin heim núna??? Og kíkti á bloggið. Svona verður þetta snar þáttur í tilverunni - ekki síst þegar maður er að glíma við veirur og bakteríur..
Fanney: Alveg gersamlega æðislegt að heyra í þér aftur kona. Where have you been? Velkomin á bloggið og viltu vera bloggvinur minn. Kannski hittumst við á laugardag á Kleppnum kæra? Ég vona það.
Unnur Sólrún: Eins gott að þú sért að koma aftur. Þú kemst ekkert upp með að hverfa bara af blogginu, elskan mín.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.5.2007 kl. 10:16
.... auðvita vil ég vera memm...... og vona að ég hitti þig á laugardaginn á Kleppnum góða... farðu vel með þig..
Fanney Björg Karlsdóttir, 25.5.2007 kl. 13:21
Mikið held ég að það sé gott og frelsandi að sitja bara með rassinn í vaskinum eins og kona gerir í stað þess að standa alltaf við hann og þvo bolla. Láttu þér batna....
Sendi sól og C-vítamín yfir hafið til þín mín kæra.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.5.2007 kl. 15:21
Ég sá á blogginu í dag að það er hægt að setja met í 600 metra nefrennsli ... vona að þú sigrir ekki, elskan mín.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.5.2007 kl. 15:26
Sendi þér batakveðjur með fullt af vítamínum og jurtum sem hressa þig
Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.5.2007 kl. 22:44
Sæl Guðný mín....... var að samþykkja þig hehehe..... en ég var á allveg þrumu balli í kvöld á Kleppinum góða... þvílíkt stuð
Fanney Björg Karlsdóttir, 25.5.2007 kl. 23:21
Láttu þér nú batna
Fyndið hvað heimurinn er lítill sbr. þú og Fanney
Hrönn Sigurðardóttir, 26.5.2007 kl. 01:03
....gleymdi....
og ég
Hrönn Sigurðardóttir, 26.5.2007 kl. 01:03
Já og ég. Heimurinn er ekkert stærri þó ég sé hér líka og þekki ykkur ekkert í alvörunni
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.5.2007 kl. 08:36
Láttu þér batna yndið mitt! Nú ertu yndið mitt en það er af því að þú ert lasarus. Heitt vatn með sítrónu og blómahunangi, falleg saga og ömmuhönd er snilld við lasarus!
www.zordis.com, 26.5.2007 kl. 10:27
Takk fyrir hlýjar óskir, elsku bloggvinir mínir, þær ylja og gleðja, styrkja og bæta, og gott ef þær gefa ekki hraustlegt og gott útlit líka.
Ég er allavega komin með smá roða í kinnarnar (Skítt með það, þó það sé mest æðaslit....) Guðmundur minn, það er víst dáldið langt í herbergisþjónustuna......... 
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 26.5.2007 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.