Hvað er?

Allar bókmenntir heimsins fjalla um tilfinningar. Öll músíkk heimsins fjallar um tilfinningar. Náttúran vekur tilfinningar.

Tilfinningar eru orka.

Eru einhverju við það að bæta? Hefur ekki allt verið sagt? Öll lög kompóneruð?

IMG_2727


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Og myndin sýnir þær flæða út og inn.

Sigfús Sigurþórsson., 17.5.2007 kl. 01:27

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Einmitt!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.5.2007 kl. 13:37

3 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Vissulega er ekkert nýtt undir sólinni og erfitt að vera frumlegur. Mér finnst þó alltaf að í allri sköpun komi þitt einstaka sjónarhorn að verkinu og því verður það aldrei eins og hinna þótt hugmyndin sé tæknilega sú sama. Allir ganga í sínum takti og það er það dásamlega við alla list. Eitt andartak fær maður innsýn í hugarheima annarrar manneskju og þegar vel er gert þá birtist hún grímulaus og berskjölduð og heillar okkur hin.

Steingerður Steinarsdóttir, 19.5.2007 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband