Þriðjudagur, 1.5.2007
Kosningavalkvíðaröskun
Áminning fyrir fólk með slíka röskun:
Apparently, a democracy is a place where numerous elections are held at great cost without issues and with interchangeable candidates. - Gore Vidal.
The end move in politics is always to pick up a gun. - R. Buckminster FullerBloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Kosningavalkvíðaröksun er örugglega sydnrome sem margir eru að burðast með þessa dagana. Engin smá ábyrgð að kjósa núna. Og reyna að fá botn í hvað er hvað og hver segir satt.hver er á mála hjá hagsmunasamtökum eða hver vill í alvöru bæta hag fólks..og getur það!!! Hverjir eru úlfar í jakkafötum..suðagærum og hver lömbin eru sem jarma. Ég held ég haldi mig við það að vera ekki með....veit að lýðræðið hrynur ef maður gerir svoleiðis..en samt. Hef bara ekki geð í mér að vera með. Og held algerlega sálarró yfir því. Litil þúfa getur heldur ekkert hrunið neitt mikið..mesa lagi flast aðeins betur út.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.5.2007 kl. 08:25
Ég mun mæta á staðinn, en valkvíðinn er fyrir hendi ... hef ákveðið tvo flokka til að velja úr ... en hef ekki komist lengra!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 18:13
Ég er ókvíðin .... enda þarf ég ekki að kjósa ... þarf ekki og vil ekki!
www.zordis.com, 2.5.2007 kl. 19:23
Þetta er ekkert grín, ég reyndar kvíði þessu svo sem ekki...það er búið að heilaþvo mig...
Hins vegar þekki ég mann sem er að tapa sér í þessu kosningafári, og grínlaust, það eru sterk maníueinkenni í gangi hjá honum, sem er bara alls ekkert til að grínast með.
SigrúnSveitó, 3.5.2007 kl. 10:29
Líst vel á síðara kvótið. Kannski ráð að skjóta bara kjörseðilinn og láta ráðast hvort hann verður tekinn gildur. Valið er það erfitt núna að líklega verður þetta úrræði ofan á.
Steingerður Steinarsdóttir, 4.5.2007 kl. 15:32
lítill spenningur í mér hérna í dk, en er samt að spá í að kjósa.
Ljós til þín !
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.5.2007 kl. 13:03
Ásgeir Rúnar Helgason, 5.5.2007 kl. 20:55
Það er allavega fákeppni á gæðatengdum stjórnmálamarkaði. Annað hvort kýs ég ekki neitt eða ég kýs tvo flokka. Hvort haldiði að sé illskárra eða affaraverra?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.5.2007 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.