Laugardagur, 28.4.2007
Kjarni & hismi
Lifandis ósköp er gott ađ sitja á kaffihúsi međ vinkonu sem mađur hefur ţekkt frá ţví fyrir međvitund og hlćja, hryggjast, skiptast á skođunum, minnast, fá botn í tilveruna. Eins og ég hef alltaf sagt og skil aldrei, ađ hún Unnur Sólrún sé ekki orđin heimsfrćg fyrir löngu, ţá skil ég heldur ekki af hverju ég hef ekki veriđ beđin um álit á tilgangi lífsins. Ég er međ svo ansi patent svör í ţeim efnum.Semsé: Dagurinn var Unnur Sólrún. Og hvílíkur dagur.
Dagurin var líka sól á Laugavegi og sjófuglagarg á voginum, vinna á stofunni og síđdegisblundur.
Kvöldiđ er Hidda og sólarafgangur á svölunum. To be.Hverjum sagđi ég ađ ég vćri sérleg áhugamanneskja um innivist, svalalegur og gönguferđir útá bílastćđi? Minniđ er ekki mín megin, so much is true. En lífsgćđaásóknin (sbr áđurnefnt) er ţađ. Og ţá meina ég ekki peninga, frćgđ og völd. Eiginlega er mér nákvćmlega og slétt skítsama um ţá ţrenningu. Lífsgćđin eru svalir, sól, bók, kaffi og vinkonur. Vinkonur.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
My holy! Ég held bara ađ ég rjóđi herbergiđ. Hvílíkur dagur, hvílík nćrvera, hvílík ,,sálarsamruni". Já. Vinátta. Ţađ er máliđ, ţađ eru gullpeningarnir sem bankarnir geta aldrei lánađ, ţađ eru setningar sem alltaf eru ferskar, frjóar en rađađ á einhvern óskiljanlega yndislegan hátt.
Takk fyrir ţennan yndislega dag og njóttu svalanna niđur á nćstu hćđ og upp á ţá efstu og BARA njóttu kvöldsins međ öllu ţví skemmtilega og yndislega sem ţú ţar finnur. Ţín vinkona út í bláasta bláiđ.
Unnur Sólrún (IP-tala skráđ) 28.4.2007 kl. 20:01
Já, ţađ jafnast fátt á viđ góđar vinkonur og gott kaffi
SigrúnSveitó, 28.4.2007 kl. 23:03
Já ţađ er fátt sem jafnast á viđ góđar vinkonur og góđ systkini
Hrönn Sigurđardóttir, 28.4.2007 kl. 23:17
Hmmm, ţú sagđir mér ţađ ... viđ erum andlegir tvíburar á ţessu sviđi! Báđar harđar áhugakonur um innivist!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 28.4.2007 kl. 23:44
Ég er áhugakona um ađ vera heima ... gildir ţađ? Reyni samt ađ vera mikiđ úti, á fáa vini sem fara fćkkandi ţannnnnnnnig ađ fjölskyldan er minn besti júnó!
www.zordis.com, 29.4.2007 kl. 07:10
Eins og talađ frá mínu hjarta; á svalir, kaffi, bćkur og vinkonur (m/sól í hjarta); Hamingja mín er fullkomin
Heiđa Ţórđar, 29.4.2007 kl. 19:39
Engar svalir hér..útiveran yndisleg og vinkonur lífćđar. Fáár en góđar. Og systur . Algert must!!! Sálarsamrunar eru svo engu líkir.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 29.4.2007 kl. 19:45
Góđ vinkona er einstakt hressingarlyf.
Steingerđur Steinarsdóttir, 30.4.2007 kl. 15:38
Elskurnar mínar. Ţvílíkt flug. Hvar er jarđtengingin sem flestir austfirđingar eru múlbundnir međ. "Sálarsamruni" og sólarafgangur"!!! Annars er vođa gaman ađ lesa hugsanir ykkar. Vildi svo gjarnan vera nćr ykkur!! Bestu kveđjur og takk fyrir síđast...
Ingibjörg Hallgrímsd
Ingibjörg Hallgrímsdóttir (IP-tala skráđ) 1.5.2007 kl. 17:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.