Ţriđjudagur, 17.4.2007
Lifun
Ţegar ég vaknađi í morgun, geispađi stóran. Ég mundi drauminn og fannst ég vera svona:
Var létt á mér og fór á ról. Leit í spegil og rak upp gól. Mér fannst ég vera Gunna á Hól. Sté á vog og rak upp meira gól. Ég sat á stól.
Ég hélt ég vćri smámey og hugđist vera til. En hve röng var mín lifun, hve léttvćg mín tifun.
Ég er farin ađ hljóma mjög Zordisk ţegar ég segi ađ ég lifi og tifa. Og er farin aftur ađ sofa.
Góđa nótt
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
frábćrt!!
Hrönn Sigurđardóttir, 18.4.2007 kl. 08:52
yndislegt !
góđa nótt, ćtla líka ađ fara ađ sofa.
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 18.4.2007 kl. 19:52
ha,ha,ha,ha,ha. - Ţetta er bara yndislegt. En hvorki ţín lifun né tifun er léttvćg - svo mikiđ er víst.
Knús inn í kvöldiđ.
Ţín Unnur
Unnur Sólrún (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 20:33
Algjör snilld, eins og alltaf!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 18.4.2007 kl. 20:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.