Mánudagur, 16.4.2007
Nú helgin er liðin
Heimsóknir, kaffi, spjall, blöð, kaka, bílaþvottur, viðtöl, afmælisveisla, bloggheimakikk, sjónvarp,
matargerð, lestur, svefn, símtöl til útlanda, sortéring. Engin stórvirki, - og þó. Góð helgi.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Sömuleiðis, kæra vinkona.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.4.2007 kl. 23:29
Hafa skal það sem kemst í helgarblað (helgargrín) . Það hefur sannarlega ekki verið lognmolla hjá þér venju fremur. Kakan þarna er lofandi. Njóttu daganna. Þín Unnur
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 23:47
Jú, eiginlega lognmolla á milli atriða. Svona engin stórtíðini. Anti-drama. En það er líka svo gott....Love from me to you.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.4.2007 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.