Laugardagur, 14.4.2007
Fúga
Var það þá er mærðin kallaði.
Var það þá er gáfurnar gáfu.
Var það þá er mér var lífið leitt.
Var það þáer allt var svo einskins.
Nýtt.
Eins og fúga eftir Jón Leifs.
Eða var það Seifs.
Ég er einttóna.
Mjölfóna.
Fjölfóna.
Einskins.
Tónn.
Hvað er það?
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Dásamlegt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.4.2007 kl. 21:39
Besta fúgan - ekki spurning !
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 22:39
Ó þér eruð svo ljóðræn og yndisleg kæra frú.
Steingerður Steinarsdóttir, 14.4.2007 kl. 23:41
Orð þín falla af einskærri dásemd ... gæti verið upphaf af því nýja, er, verður!
Eigðu yndislegan dag kæra Eskifjarðarmær, frk, frú!
Smúst á báðar ........
www.zordis.com, 15.4.2007 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.