Vonnegut

Kurt Vonnegut.Ég græt þig. Þú breyttir afstöðu minni – varanlega. Ef ef ég hefði ekki lesið þig, væri ég enn meiri innbúðarstelpa en ég er. Ef ég hefði ekki lesið þig, hefði ég séð hlutina frá 4 hliðum en ekki 40. Það er reyndar blönduð blessun. En það er önnur saga. Þig syrgi ég. Þér bið ég allra heilla þangað sem þú ert nú farinn. Hvert sem það er. Og hvar sem það erHafðu þökk fyrir allt og allt. Þú gleymist aldrei. Takk fyrir allt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

www.zordis.com, 14.4.2007 kl. 14:33

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Kurt Vonnegut var frábær rithöfundur. Hann er uppáhaldshöfundur sonar míns sem á allar bækurnar hans. Í nokkur ár pantaði hann ekki annað frá mömmu þegar hún fór í utanlandsferðir en bækur eftir Vonnegut.

Steingerður Steinarsdóttir, 14.4.2007 kl. 19:40

3 identicon

Já.  Snillingar fæðast og svo deyja þeir líka - eða hvað?  Þó þeir haldi ekki áfram að skapa þá búum við að snilli þeirra til eilífðar og það er huggun harmi gegn.  Njóttu helgarinnar elsku vinkona.

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband