Fimmtudagur, 12.4.2007
Úr sjúkrahússkýrslum
- Að höfðu samræði við lækni féllst hann á að koma sjálfviljugur inn.
- Á öðrum degi var hnéð betra og á þriðja degi var það alveg horfið.
- Daginn fyrir innlögn borðaði hún kvöldmat á eðlilegan hátt með kjötbollum.
- Eðlileg augnskoðun fyrir utan sérkennilegt andlitsfall...
- Fékk vægan verk undir morgunsárið...
- Hún hefur þroskast eðlilega framan til...
- Hún rann til á svelli og virðist að lappirnar á henni hafi farið í sitt hvora áttina í byrjun desember.
vatnslitamynd, máluð af Freydísi Hjálmarsdóttur, eftir póstkorti.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
SigrúnSveitó, 13.4.2007 kl. 08:33
Að höfðu samræði ..... Mæ god! Sæt myndin eftir Freydísi!
www.zordis.com, 13.4.2007 kl. 10:01
Falleg mynd og dásamlegar setningar.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.4.2007 kl. 10:06
Nei, þú ert ekkert farin að sjá illa, JI mín, ég var eitthvað að spara plássið og í tilraunastarfsemi. Hætti þessari vitleysu!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:43
Frábærar setningar og æðisleg mynd! Kveðjur yfir hafið!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:54
Þú hefur verið á hægri löppinni í janúar.....!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 14.4.2007 kl. 10:37
Mér finnst þetta eins og gamla kirkjan á Eskifirði og sé okkur meira að segja á labbinu þarna á malargötunni. Mér finnst myndin stílhrein og falleg. Ágætt að kýrnar hans Árna skulu ekki vera þarna á ferðinni. Takk fyrir þetta og ha,ha,ha - skemmtilegt innlit í skjalaskápinn.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 19:55
Þessi mynd er frá Húsavík, að ég held ég megi segja. Ætli sami arkítektinn hafi ekki teiknað kirkjunar? Já, sveimérþá, ég get alveg séð Árnabeljur labba um götur þarna og tvær litlar stelpur hlaupa um.....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 15.4.2007 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.