Fimmtudagur, 12.4.2007
Brekkan
Spurt hefur verið, hvaða bók sofandi konan hér neðar á síðunni umfaðmi:
Þetta er bókin "Brekkan" eftir norska höfundinn Carl Frode Tiller og fjallar um ungan mann, sem dvelur á réttargeðdeild. Nú er ég búin með hana og eftir lesturinn líður mér svona:
Mæli hinsvegar sterklega með henni, einkum fyrir þá, sem áhuga hafa á mannlegu eðli og áhrifasamspili erfða og umhverfis á mótun mannssálarinnar.
Jesússminn, hvað ég er hátíðleg. Fyrr má nú aldeilis fyrr vera.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Takk fyrir, ég ætla að lesa hana.
Tómas Þóroddsson, 13.4.2007 kl. 06:04
Endilega og segðu mér svo hvað þú upplifðir!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.4.2007 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.