Laugardagur, 7.4.2007
Vor á bryggju
Ţađ viđrađi vel í vorverkin á svölunum í gćr. Ţađ var skrúbbađ, málađ, fúavariđ og sóltjaldiđ sett upp. Ţetta var svona dagur ţegar mađur fyrirgefur veđurguđunum 30 vindasama, blauta og napra daga.
Veđriđ var svooo frábćrt, ađ ungar stúlkur fóru í pikknikk á bryggjuna hér fyrir neđan. Dásamleg sjón.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Dásamlegt veđriđ í gćr ... svo kemur páskahretiđ í kvöld og á morgun! En ... allt í lagi, ţú ert búin ađ öllu ţínu. Múahahhahah. Ţetta heitir ađ leika á veđurguđina!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 7.4.2007 kl. 13:01
Frábćrar svalir hjá ţér
Hrönn Sigurđardóttir, 7.4.2007 kl. 13:21
Minnir mig á mitt óbarđa tekkborđ og stóla upp á sólţaki! Sólin skín og Frú Zordis er svei mér orđin útitekin, litla krían! Smúts og páska knús á ţig!
Flottar og stórar svalir hjá ţér! Stađsetningin er alveg meiriháttar međ sjávarútsýni!
www.zordis.com, 7.4.2007 kl. 13:23
Já, nú má alveg snjóa og snjóa, blása og bögglast, ég er allavega komin međ mín viđarhúsgögn út og sólhlífina og trén á sinn stađ. Trén, - sem eru cyprusar í pottum, - lifđu veturinn af og hljóta ţví ađ hafa voriđ af....og jafnvel komandi sumar.
Svalirnar eru dásamlegar og útsýniđ yndislegt. Verst ađ svalirnar snúa út ađ bílastćđum og blokkum, en ţađ má finna sjarma í ţví. Ţađ er ekki leiđinlegt ađ sitja og sötra hvítvín undir sólhlífinni í góđu kompaníi. Svona verđur líka á Himnaríkissvölunum - og ţar verđur m.a.s. bar og pálmatré. 
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 8.4.2007 kl. 01:04
Gleđilega páska, kćra Guđný Anna.
Páskaknús af Skaga...
SigrúnSveitó, 8.4.2007 kl. 09:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.