Sunnudagur, 4.3.2007
Heimshornaflakk?
Ég þarf að drífa í að laga það ójafnvægi sem kemur fram í heimshornaflakki mínu. Ekki seinna en núna. Einhverjar uppástungur, kæru bloggvinir?
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Antartíka, ekki spurning! Þú verður að ferðast meira til að heimurinn detti ekki á hvolf!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.3.2007 kl. 18:41
Vá Guðný Anna, þú hefur heldur betur ferðast... ég prófaði að gera svona fyrir mig sjálfa og útkoman var mun verri en þín:(
En gaman af þessu
Kolbrún Jónsdóttir, 4.3.2007 kl. 18:51
Nákvæmlega, hnötturinn er auðvitað í bráðahættu! - Já, það er gaman að svona einskinsverðum pælingum í grámóðu daganna....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.3.2007 kl. 20:50
Sammála Jónu. Við leitum stundum langt yfir skammt. Garðurinn, tebolli og bók. Í kuldagalla og vettlingum að sjálfsögðu.
Jón Steinar Ragnarsson, 4.3.2007 kl. 21:32
Heimurinn er heillandi er best þykir mér bókin - og bollinn, sneisafullur af kaffi. Og góðar samræður um efni, sem fá mann til að hugsa, meta, skilja, pæla. Takk fyrir innlitin, góðu bloggvinir.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.3.2007 kl. 21:39
bestu kveðjur frá laugatúni
Adda bloggar, 4.3.2007 kl. 22:35
Mikið rosalega eruði rómantísk!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.3.2007 kl. 22:36
Mæli með innliti ykkar hjónakorna í Grafarholtið, skal bjóða í sightseeing umhverfis Reynisvatn
Sigríður Jósefsdóttir, 5.3.2007 kl. 10:06
Kærar þakkir!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 5.3.2007 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.