Dottis panikee

 kvöldbirta

Í dag varð ég fyrir mystískri reynslu, hitti íslenska nútíma ofurkonu, ekki orðna þrítuga, varð vitni að ótrúlegu samtali sem byrjaði í andstæðu og endaði í samfellu - og hitti konu í garnbúð. (Ég prjóna ekki né heldur hekla ég - any more). Og er þá fátt talið. Svo hlustaði ég á Andrea Bocelli taka Panis Angelicus og heyrði í fólkinu mínu í símann og í raun. Keypti mér vatnsheldan maskara, eftir að hlusta á Brynju frænku lýsa íslensku spítalalífi af sinni alkunnu snilld. Þá gerði Maybelline non-waterproof maskinn mér það að smyrjast yfir Chanelsmurðar kinnarnar í bunum og bugðum. Ætla ekki að lenda í því aftur. Lífið þyrfti eignlega að vera waterproof.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er svo feginn að þurfa ekki maskara eða eitthvað til að smyrja kinnarnar ... ekki þarf ég að greiða mér mikið heldur - svo á ég fá jakkaföt ... ergo: mjög skemmtilegt að veðja á mig sem fljótan mann að taka sig til

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 23:17

2 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Já, það er örugglega oft mikil guðsblessun að vera karlkyns....svona allavega í þessu tilliti.....

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.2.2007 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband