Föstudagur, 23.2.2007
Dagný
Mér er um og ó.Sá konu labba eftir gangstéttinni í Hlíðunum í dag, þar er ég sat og keyrði í lullandi ró meðfram gangstéttinni. Hún var í rykfrakka (þe konan en ekki gangstéttin) og svo undarlega slöpp í framan þó hún væri ekki gömul. Eiginlega bara alveg falleg. Ég hugsagði: Er þetta ekki hún Dagný?Sem að mér heilli og lifandi hringir síminn og veruleikagerist rödd konu: Hæ, þetta er Dagný. Ég segi, Dagný, hver? Er þá ekki bankað á bílrúðuna og er ég set rúðuna niður, vindur sér að kona sem segir: Hæ, þekkirðu mig ekki, þetta er Dagný?Getur maður orðið myrkfælinn bara sisvona fyrir utan blómabúð í Hlíðunum?
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Ertu á leið í miðlaskólann, Guðný mín?
Greta Björg Úlfsdóttir, 24.2.2007 kl. 11:03
Hahahahaha, það verður seint! En hvað er þetta eiginlega? Einhverjar uppástungur?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.2.2007 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.