Ţriđjudagur, 13.2.2007
Endurbirtíng skv beiđni..
Hún stendur fyrir framan mig, breiđ og há. Í fyrsta skipti á ćvinni finnst mér ég vera pervisin. Ég horfi á hana og fyrir augum mér rennur myndskeiđ: Útsaumađur stóll, píanó, sígarettubakki međ logandi sígarettu oná píanóinu, blađabúnki međ nótum viđ hliđina á píanóstólnum. Ţađ er hćgt ađ skrúfa píanóstólinn upp og niđur. Hvítir stórisar fyrir gluggunum, hafa einhvern tímann veriđ hvítari. Blóm í gluggunum, sum hálfdauđ, önnur sprelllifandi. Kisa sefur í koddagjá í rósóttum sófa undir einum glugganum. Og ţessi stóra, breiđa kona, međ úthafiđ í augunum. Hlćr svo hátt og notar orđ sem eru bönnuđ heima hjá mér.
Og nú, hálfum mannsaldri síđar, stendur hún fyrir framan mig á Skólavörđuholtinu. Hún er eins og Hallgrímskirkja, stendur uppúr. Ég segi ţetta viđ hana og hún hlćr hátt. Rómurinn hefur ekkert breyzt. Hann heyrist til Mosambíkk.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Góđleg og mjúk! Eftirtektarverđ svo um munar
www.zordis.com, 13.2.2007 kl. 17:20
Ţakka ţér fyrir. Já, hún var stór.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 13.2.2007 kl. 22:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.