Nýr þjóðsöngur

Og svo ættu allir alltaf að hlusta á Guðmund Andra Thorsson syngja "Þú ert"  á sérhverri stund þegar á brýtur, boðaföllin berjast, sálin dökknar og sýnin hverfur.... Best af öllu. Þú ert. Þú ert nefnilega þeir afar sáru, þú ert ég þegar ég var ungur, þú ert skrýtinn og auðsjáanlegur úr sveit, þú ert salt, þú ert pipar, þú ert það sem allir segja, þú ert einmana lágvaxinn gróður...Guð minn góður, hlustið á þetta kæru Íslendingar. Hvað er "Ó, guð vor lands" miðað við þetta? Núll og nix. "Þú ert " á að verða þjóðsöngurinn okkar, af því eins og segir í textanum: "...þú ert, líka þegar ég þegi...."

Tilvisun: Tómas R. Enarsson: Landsýn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðný Anna Arnþórsdóttir
Guðný Anna Arnþórsdóttir

Netfang:                gudnya@regis.is
Önnur bloggsíða:   www.123.is/gudnyanna

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG_0469
  • IMG_0452
  • IMG_0468
  • 3778637139 2cd7aca945
  • 7 QUINOA SALADE MIYOU
  • 5  NOT IN PARIS WAITER
  • 3 CARETTE WHEE FR PPL GO
  • 2 quinoa paris

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband