Sunnudagur, 11.2.2007
Nýr þjóðsöngur
Og svo ættu allir alltaf að hlusta á Guðmund Andra Thorsson syngja "Þú ert" á sérhverri stund þegar á brýtur, boðaföllin berjast, sálin dökknar og sýnin hverfur.... Best af öllu. Þú ert. Þú ert nefnilega þeir afar sáru, þú ert ég þegar ég var ungur, þú ert skrýtinn og auðsjáanlegur úr sveit, þú ert salt, þú ert pipar, þú ert það sem allir segja, þú ert einmana lágvaxinn gróður...Guð minn góður, hlustið á þetta kæru Íslendingar. Hvað er "Ó, guð vor lands" miðað við þetta? Núll og nix. "Þú ert " á að verða þjóðsöngurinn okkar, af því eins og segir í textanum: "...þú ert, líka þegar ég þegi...."
Tilvisun: Tómas R. Enarsson: Landsýn.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.