Þriðjudagur, 4.10.2011
Bensín og bræla
Það er það skrýtna við sjávarþorpsstelpuna. Elskar stórborgir, ys, þys, dagblaðastanda, skyndibitastaði, kaffihús, æpandi dyraverði, kokkteila, expressó og kökur. Finnst bensínlykt og mengunarlykt góð. Sér fegurðina í blautu malbiki. Inspírerandi að sitja á bekk og horfa á konu sem borar í nefið. Sumum er ekki viðbjargandi.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Nei, sumum er ekki viðbjargandi, dóttir mín er svona eins og þú, búin að vera núna í London í 5 ár og ekkert á heimleið, algjör Lundúnardama, með cup of tee, ég er aftur þessi eldgamla dreifbýlis tútta í mér.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.10.2011 kl. 13:34
Verð alltaf að kíkja, er alltaf fegin að koma heim. Annars eru þeir sem eru aldir upp úti á landi, veikari af þessu syndromi, en við tildæmis hin, sem erum fædd og uppalin 101 austur. Ég er tildæmis úti á hafsauga hér í Kópavogi.
Sólveig Hannesdóttir, 6.10.2011 kl. 01:05
....enda þarf ekkert að bjarga öllum. Þú ert fín eins og þú ert.
Hrönn Sigurðardóttir, 7.10.2011 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.