Miðvikudagur, 7.2.2007
Hamin óhemja
Annars; get ekki hamið mig: Nýja stefið er ömurlegt. Vil fá stefið hans Atla Heimis aftur, ekki seinna en á morgun. Ofbeldið í heiminum mun alltaf þrífast á meðan ójafnrétti (í öllum skilningi) er við lýði og peningagræðgi við völd. Og ekki orð um það meir, - hér. Nú bankar einhver í mig og segir eitthvað eins og sisona: "Heyrðu, þetta fer þér alveg hryllilega illa. Góð, ortu frekar ljóð." Ég vissi það. Ég get ekki bloggað um fréttir.
Bloggvinir
- Sólveig Hannesdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Grétar Rögnvarsson
- Steingerður Steinarsdóttir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Brattur
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Þetta átti sko að vera EKKI seinna................
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.2.2007 kl. 23:24
Heldurðu að við höfum ekki fattað það?
Ef þú vilt láta mynd vera vinstra megin og textann allan við hlið hennar þarftu að velja VINSTRI þegar þér býðst það í ferlinu við að setja inn mynd. Kenni þér öll trikkin mín jafnóðum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 23:27
Það er líka alveg nóg af fréttabloggurum. Gaman að lesa venjuleg blogg "svo er spurning hvað er venjulegt og ekki"
www.zordis.com, 7.2.2007 kl. 23:32
Nákvæmlega, þið vitru konur. Takk, blogggúru, ég gleypi í mig ráðin þín!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.2.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.