Mánudagur, 23.5.2011
Ástin á tímum ömmunnar
Þarna sjáiði mig með lítið brot af dúkku - og dýragarðinum mínum. Þið ættuð bara að sjá restina.
Þarna er ég í stígvélunum hennar mömmu. Mín eru eitthvað svo pysjuleg við hliðina.
Þarna sjáiði mig svo að síðustu dást að túlípönunum. Ég er sérstakur aðdáandi þeirra. Og þeir mínir.
Bloggvinir
-
Sólveig Hannesdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Grétar Rögnvarsson
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Brattur
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
Athugasemdir
Yndislegar myndir, hún þroskast og dafnar vel litla daman sýnist mér :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 24.5.2011 kl. 16:26
Já, takk, Ásdís mín, hún dafnar dægilega, litla daman.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.5.2011 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.